Skuggaleikhús

Það var ýmislegt brallað síðastliðinn föstudag í hópavinnu hjá yngsta stiginu á nemenda og foreldraviðtalsdegi.

Einn hópurinn bjó til skuggaleikhús.

Skuggaleikhús sjá myndir

 

Skuggaleikhús

 Mismunandi leiðir til að búa til skuggaleikhús

  1. Skuggi með höndum
  2. Að dansa í myrkrinu
  3. Skuggabrúður í litlu leikhúsi

Undirbúa sögu og sýna

  1. Tala um persónurnar.
  2. Búa til stafi með pappa og bæta við vír.
  3. Leika.

 

 


Athugasemdir