Grunnskólaheimsókn elstu nemenda leikskólans

Grunnskólaheimsókn elstu nemenda leikskólans
 
Elsti nemendahópur leikskólans fór í sína fyrstu formlegu heimsókn í grunnskólann í vikunni. Þar skoðuðu þau skólabyggingarnar og sáu hvað nemendur grunnskólans höfðu fyrir stafni. Þeir nemendur 10. bekkjar sem voru á staðnum tóku sér pásu frá lærdómnum fyrir myndatöku.

 

 

 


Athugasemdir