Fréttir

Kennarar Múlaþings með erindi á málstofu

Í síðustu viku var málstofa í HÍ sem nefndist Að auka gæði kennslu: Reynsla kennara af því að nýta myndupptökur. Málstofan var lokahnykkurinn í rannsóknar- og þróunarverkefninu Sjálfbær starfsþróun til að auka gæði náms og kennslu (SÆG). Allir skólar í Múlaþingi áttu þátttakanda í rannsókninni og hefur vinnan staðið í um það bil eitt og hálft ár.
Lesa meira

Opið hús

Það var margt um manninn á opnu húsi í grunnskóladeild í dag (sjá myndir í frétt)
Lesa meira

Akam, ég og Annika

10. bekkur las bókina Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur. Þau eru nú að leggja lokahönd á verkefni í tengslum við lesturinn.
Lesa meira

Nemendur og starfsfólk í grunnskóladeild bjóða gesti hjartanlega velkomna

Nemendur og starfsfólk í grunnskóladeild bjóða gesti hjartanlega velkomna þriðjudaginn 18. nóvember
Lesa meira

Í tilefni af baráttudegi gegn einelti

Föstudaginn 7. Nóvember unnum við með áhugavert verkefni á miðstigi tengt laginu „Eitt af blómunum" eftir Benna Hemm Hemm og Pál Óskar.
Lesa meira

Úrslit úr Svakalegu lestrarkeppninni 2025

Nú hafa verið tilkynnt úrslit í Svakalegu lestrarkeppninni og var það Melaskóli í Reykjavík sem bar sigur úr býtum í þetta sinn. Alls tóku tæplega 17 þúsund börn í 90 skólum um land allt þátt í keppninni.
Lesa meira

Endómetríósa

Unglingastig fékk heimsókn frá Endósamtökunum (sjá myndir í frétt)
Lesa meira

Grænn dagur

Mánudaginn 10. nóvember verður grænn dagur í Seyðisfjarðarskóla í tilefni baráttudagsins gegn einelti.
Lesa meira

Frá embætti landlæknis

Embætti landlæknis vill vekja athygli á nýjum Ráðlegginum um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri sem birtar voru í mars 2025.
Lesa meira

Hrekkjavaka grunnskóladeildar

Sjá myndaalbúm í frétt
Lesa meira