05.12.2025
Miðvikudaginn 3. desember brá 10. bekkur undir sig betri fætinum og kíkti í skemmtilega heimsókn á leikskólann.
Nemendur höfðu undirbúið sig vel, en hver og einn hafði valið sérstaka barnabók til að lesa fyrir börnin á eldri deild leikskólans.
Sjá myndir í frétt.
Lesa meira
04.12.2025
2. desember var skreytidagur hjá okkur þar sem nemendur og aðstandendur komu saman og skreyttu skólann okkar.
Sjá myndir í frétt.
Lesa meira
28.11.2025
Desember 2025 í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Lesa meira
28.11.2025
Sparifatadagur verður í grunnskóladeild mánudaginn 1. desember
Lesa meira
27.11.2025
Samvinnuverkefni grunnskóladeildar og leikskóladeildar Seyðisfjarðarskóla hefur verið í gangi frá því árið 1999 og kallast Brúum bilið. Verkefnið hefst í október og stendur til skólaloka grunnskóladeildar á hverju ári, með ýmsum hittingum og verkefnum.
Lesa meira
20.11.2025
Í síðustu viku var málstofa í HÍ sem nefndist Að auka gæði kennslu: Reynsla kennara af því að nýta myndupptökur. Málstofan var lokahnykkurinn í rannsóknar- og þróunarverkefninu Sjálfbær starfsþróun til að auka gæði náms og kennslu (SÆG). Allir skólar í Múlaþingi áttu þátttakanda í rannsókninni og hefur vinnan staðið í um það bil eitt og hálft ár.
Lesa meira
19.11.2025
Það var margt um manninn á opnu húsi í grunnskóladeild í dag (sjá myndir í frétt)
Lesa meira
18.11.2025
10. bekkur las bókina Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur.
Þau eru nú að leggja lokahönd á verkefni í tengslum við lesturinn.
Lesa meira
14.11.2025
Nemendur og starfsfólk í grunnskóladeild bjóða gesti hjartanlega velkomna þriðjudaginn 18. nóvember
Lesa meira