Seyðisfjarðarskóli hefur tekið upp nýtt og notendavænt smáforrit sem ber heitið Læsir. Verkefnið er til prufu á þessu skólaári en forritið er ennþá í þróun.
Föstudaginn 10. janúar var nemendaþing í grunnskóladeildinni. Nemendum á yngsta stigi var skipt upp í hópa sem hver og einn hafði starfsmann sér til aðstoðar við að skrá niðustöður (sjá myndir í fétt).