5.-6.-7. bekkur sem voru í kvikmyndagerð gerðu stutta kvikmynd um eina af þeim reglum sem þau þurfa að virða hér í skólanum: Ekki fara í kjallarann.
Þau ímynduðu sér hvað gæti komið fyrir ef þau myndu brjóta þessa reglu......
5.-6.-7. bekkur sem voru í kvikmyndagerð í vetur gerðu stutta kvikmynd um eina af þeim reglum sem þau þurfa að virða hér í skólanum (og allsstaðar auðvitað): Ekki stela.
Þau ímynduðu sér hvað gæti komið fyrir ef þau myndu brjóta þessa reglu......
3.og 4. bekkur kláruðu í síðustu viku stop motion myndina sína um Búkollu! Frá sköpun leirpersónanna til að taka upp raddsetninguna, gerðu þeir allt og lærðu nokkur af mörgum skrefum til að gera stop motion kvikmynd.