Hver listnemi á þessari önn bjó til listaverk sem er innblásið af „Stutt Myndskreytt Alfræðiorðabók Um Krabbameinið Mitt“ (2017). Þetta er sjálfsævisöguleg frásögn spænsku listakonunnar Josune Urrutia Asua um krabbamein í upprunalegu formi stafrófspjaldabókar sem inniheldur 26 myndskreytta stafi með stuttum texta.
Þar sem nemendur hafa náð að lesa samtals yfir 1850 bækur í lestrarátakinu var uppbrot á kennslu föstudaginn 17. mars með spilastund og poppi. Áfram lestrarhestar! Við stefnum á næsta mark sem eru 2300 bækur.
Sjá myndir í frétt.
Snjókornin voru aðalviðfangsefni listaverka nemenda til að tákna einingu í fjölbreytileikanum.
Kærar þakkir til Rafael Vázquez sem hjálpaði mikið við þetta verkefni frá hugmyndagerð til uppsetningar, Dragos Ulmeanu sem hjálpaði til við að byggja viðarbygginguna og Vikram Pradhan og Daniel Örn fyrir að taka ljósmyndir af listaverkunum.