Nemendur á miðstigi vinna þessa dagana spennandi verkefni í upplýsinga- og tæknimennt sem snýst um heimildaleit og heimildavinnu á skólabókasafninu.
(sjá myndir í frétt)
Krabbameinsfélagið stendur fyrir árlegum Bleikum degi miðvikudaginn 22. október og við í Seyðisfjarðarskóla ætlum að taka þátt.
Meðfylgjandi mynd er eftir börnin á leikskóladeild.