Innkaupalistar

Frá og með skólaárinu 2018-2019 mun Seyðisfjarðarskóli sjá nemendum fyrir nauðsynlegum námsgögnum.
Það þýðir að innkaupalistar verða óþarfir.
Stefnt verður að því að kaupa ávallt viðurkennda gæðavörur, helst umhverfsvottaðar.
Skólinn mun sjá nemendum fyrir möppum / plastvösum, ritföngum og pappír, skærum, gráðubogum, reglustikum, lími og reiknivélum.