Matur og nesti

Í vetur eru skólamáltíðir fríar öllum nemendum en greiða þarf fyrir ávexti í nestistíma á morgnana.
Forráðamenn eru samt sem áður beðnir að sækja um hvoru tveggja þar sem við þurfum að vita fjölda þeirra sem ætla að vera í mat.
Sótt er um hér á vefnum.

Seyðisfjarðarskóli (sfk.is)