Skráning í mötuneyti

Skráning í árbít gildir fyrir alla daga vikunnar.

Árbítur - 2.885 á mánuði.

Verð pr. máltíð er 591 kr.

Öllum nemendum í grunnskólum Múlaþings býðst að kaupa hádegisverð á þeim dögum sem
skólastarf stendur yfir. Lýðheilsumarkmið Landlæknisembættisins eru höfð að leiðarsljósi við
samsetningu matseðla og framleiðslu málsverða.
Forráðamenn skrá nemendur í hádegisverð fyrir skólaárið, en mögulegt er að segja upp fæðisáskrift
um áramót og þarf beiðni þar að lútandi að berast fyrir 1. janúar. Aðeins er hægt að skrá
nemendur í allar máltíðir. Skráning fer fram á þar til gerðum eyðublöðum á heimasíðu
skólanna. Skráning skal berast skólunum í síðasta lagi 20. ágúst ár hvert.
Hægt er að sækja um að fá fæðiskostnað felldan niður ef nemandi er fjarverandi 10
skóladaga samfellt.
Upplýsingar um verð máltíða er birt í lok árs þegar gjaldskrá næsta árs hefur verið samþykkt í
sveitarstjórn.

Safnreitaskil
Safnreitaskil

Safnreitaskil
captcha