Athugið að nemendur geta skráð sig í fimm máltíðir á viku hvort sem þeir eru í skólanum eftir hádegi eða ekki og hvetjum við fólk til að nýta sér skólamáltíðirnar.
Gert er ráð fyrir því að þeir sem skrá sig séu a.m.k. þrjá daga vikunnar í mat.
Skráning í árbít gildir fyrir alla daga vikunnar.
Árbítur - 2.615 á mánuði.
Verð pr. máltíð er 536 kr.
A.T.H. hægt er að segja sig úr hádegismat hvenær sem er en alltaf er greiddur heill mánuður.