Gjaldskrá í listadeild er ákvörðuð af bæjarstjórn og má kynna sér með því að smella á myndina.
Tímafjöldi í tónlistarnámi á önn miðast við 15 skipti og tónleikar að auki en veturinn 2017-2018 mun listadeild bjóða upp á lotur í söng og blásturshljóðfæranámi þar sem tímafjöldanum er þjappað saman, því er gjaldið það sama hvort sem nemandi skráir sig í þjappaða lotu eða nám sem dreifist yfir alla önnina.