Vika 6 er hafin í þessari viku. Þetta er kynheilbrigðisvika og markmiðið er að fræða nemendur okkar um allt mögulegt varðandi kynheilbrigði. Þema að þessu sinni er kynlíf og kynferðisleg hegðun.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45