Í dag fengu nemendur í 5. - 10. bekk góða heimsókn.

Í dag fengu nemendur í 5. - 10. bekk góða heimsókn. Tónlistarmaðurinn og tónskáldið Gunnar Benediktsson kom til að kynna verkefnið Upptakturinn fyrir nemendum. Þar er ungt fólk hvatt til að setja saman tónsmíð eða drög að tónsmíð, óháð tónlistarstíl og senda inn með það í huga að fá tækifæri til að fullvinna verkefnið með aðstoð fagmanna.


Athugasemdir