Þurrablót Seyðisfjarðarskóla var haldið fimmtudaginn 4. febrúar.
08.02.2021
Þurrablót Seyðisfjarðarskóla var haldið fimmtudaginn 4. febrúar. Blótið var með nokkuð breyttu sniði í ár vegna samkomutakmarkana en það var haldið á sal í gamla skóla. Nemendur í 8. - 10. bekk héldu utan um flotta skemmtidagskrá með aðstoð umsjónarkennara sinna og var blótið hin besta skemmtun.