Þriðjudaginn 13. mars fóru nemendur í árg. 2014 í heimsókn til Eddu tannlæknis. Nemendur fengu að pórfa stóra tannburstann hennar Eddu, stólinn hennar og ýmis tæki í tannlæknastólnum. Markmið heimsóknarinnar er að nemendur kynnist starfi tannlæknisins og verði öruggari í samskiptum sínum við hann í framtíðinni. Heimsóknin var bæði skemmtileg og fróðleg.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00