Teiknisamkeppni í 4. Bekk

Nemendur í fjórða bekk sem eru í myndmennt á fyrstu önn taka þátt í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar.

Alþjóðlegi Skólamjólkurdagurinn er árlegur viðburður sem haldinn er hátíðlegur víða um heim þann 28. september og hér á landi markar dagurinn upphaf árlegrar teiknisamkeppni þar sem öllum 4. bekkingum stendur til boða að taka þátt.

skolamjolk.is - skolamjolk.is

Þeir eru að senda listaverkin sín í dag. Við óskum ​​þeim góðs gengis!
    
 
   
 

Athugasemdir