Vikuna 29. jan. – 2 feb. var tannverndarvika hjá okkur í leikskóladeild. Starfsfólk vinnur nú í að fylla út gátlista Heilsueflandi leikskóla um tannverndarstarfið og nemendur vinna verkefni tengd tannvernd. Þessi vinna heldur áfram næstu vikur. Edda tannlæknir heimsækir Dvergastein fimmtud. 15. febrúar og árg. 2014 ætlar að heimsækja hana áTannlæknastofuna þann 13. mars.
Við hvetjum alla til að halda áfam með umræðu ym tannvernd heima og bendum á að tannlækningar eru gjaldfrjálsar hjá skráðum heimilitannlækni. Nánar hér: https://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item33876/Gjaldfrjalsar-tannlaekningar-fyrir-oll-born-med-skradan-heimilistannlaekni
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00