Svakalega lestrarkeppni skólanna er lestrarkeppni á milli skólanna sem heimsóttir voru á vegum List fyrir alla á Austurlandi. Sá skóli sem las flestar blaðsíður á hvern nemanda yfir einn mánuð vann keppnina. Seyðisfjarðarskóli var í 3. sæti á Austurlandi þar sem nemendur lásu að meðaltali 201 bls. hver.