Skíðadagur

Fimmtudaginn 2. mars var árlegur skíðadagur í grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla. Allir nemendur og starfsfólk fóru á skíðasvæðið í Stafdal og renndu sér á skíðum, brettum og þotum fram að hádegi. Eins og myndirnar sýna lék veðrið við okkur í sól og blíðu. 


Athugasemdir