Samstarf vegna farsællar grunnskólabyrjunar
Annar bekkur heimsótti í gær nemendur á Dvergasteini og lásu fyrir þau sögur og tóku þátt í útivist með þeim. Á meðan fóru elstu nemendur leikskóladeildar í heimsókn til fyrsta bekkjar. Heimsóknirnar eru hluti af samvinnu deilda vegna flutninga nemenda milli skólastiga.
Markmið samstarfsins eru eftirfarandi:
Vinnan heldur áfram fram á sumar en í maí taka elstu nemendur leikskóladeildar þátt í þemadögum og vorferðalagi.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00