Opið hús

Takk fyrir komuna
Það var margt um manninn á opnu húsi í grunnskóladeild í dag þar sem nemendur sýndu gestum verkefnin sín og boðið var upp á tónlistarflutning og kaffi.