Þau ákváðu að tengja saman það sem græni kallinn, hjálparinn, á Olweusarhringnum gerir og það að við erum heilsueflandi skóli.
Þess vegna er nú hægt að fara í smá leiðangur og leita að flottu köllunum þeirra fræðast um hvað þeir segja
varðandi vináttu og líka gera léttar æfingar í leiðinni.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45