Nemendur og starfsfólk í grunnskóladeild bjóða gesti hjartanlega velkomna

Nemendur og starfsfólk í grunnskóladeild bjóða gesti hjartanlega velkomna á opið hús þar sem við sýnum afrakstur frá opum degi og ýmis önnur verkefni nemenda á önninni. Boðið verður upp á tónlistaratriði, kaffi og spjall.