Nemendur leikskóladeildar hafa notað fyrstu vordagana í útiveru

Nemendur leikskóladeildar hafa notað fyrstu vordagana í útiveru. Búið er að lita úti í sólinni, fara í gönguferðir og elstu nemendur borðað saman nónhressing á trébekkjunum okkar í garðinum. Það er mikið um að vera og dagarnir verið skemmtilegir

 

 


Athugasemdir