Nemenda og foreldraviðtöl

Á þessum degi fellur stundaskrá niður og nemendur í 1. - 4. bekk eru í stöðvavinnu hjá list- og verkgreinakennurum og stuðningsfulltrúum í allskonar skemmtilegheitum.
 
Nemendur í 5. - 10. bekk mæta með foreldrum i viðtölin en eru að öðru leyti heima.