Náttúruskólinn

19 okt. fór 9. bekkur í Náttúruskólann í Hallormsstađ. Þau lærðu um óbyggđaskyndihjálp, að rata,  ađ súrra og byggja skýli.

Einnig fóru þau  í hnúta-línuvinnu og sig. Eftir langan dag elduđu þau sinn eigin mat undir opnum eldi.

Náttúruskólinn (wordpress.com)


Athugasemdir