Námskeið í Uppeldi til ábyrgðar

Dagana 24.-28. ágúst fengu nemendur og kennarar góða heimsókn frá Cindy Levesque en hún er kennari og kennsluráðgjafi frá Kanada og sérfræðingur í aðferðum Uppeldis til ábyrgðar. Cindy kenndi aðferðir við kennslu í leik- og grunnskólanum sem samræmast stefnunni og var raunar bæði kennurum til halds og trausts þennan tíma. Kenndi flestum bekkjum og nemendum á öllum deildum leikskóladeildar.  Á þessari mynd eru kennarar í leik- og grunnskólanum á námskeiði hjá henni þar sem farið var yfir fjölbreyttar kennsluaðferðir stefnunnar.


Athugasemdir