Menningarferð til Egilsstaða

Menningarferð til Egilsstaða

Allir nemendur grunnskóladeildar fóru í menningarferð til Egilsstaða fimmtudaginn 12. september. Þar var þeim boðið í sirkus á vegum BRAS auk þess sem þeir fengu leiðsögn um sýningar á Egilsstöðum, í Minjasafninu og Sláturhúsinu. 

Myndir frá ferðinni: Menningarferð


Athugasemdir