Í síðustu viku, í VAL með nemendum í fyrsta og öðrum bekk, lásum við bók um Malala Yousafzai, annan mannréttindafrömuð, að þessu sinni frá Pakistan. Malala barðist sérstaklega fyrir menntun kvenna og barna í heimalandi sínu Swat, Khyber Pakhtunkhwa, þar sem pakistanskir talibanar hafa stundum bannað stúlkum að ganga í skóla.
Að lesa um baráttu Mölu fyrir að leyfa börnum að fara í skóla og hættuna sem vilji hennar til að læra hefur verið fyrir hana (eins og að vera skotin!), var mjög forvitnilegt og gaf okkur nýja sýn á skólann. Okkur fannst við öll heppin að fá að fara í skólann, jafnvel þegar við erum stundum ekki spennt fyrir því. Og í að minnsta kosti eitt augnablik tókum við ekki sem sjálfsögðum hlut að hér er okkur öllum frjálst að læra.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45