Lúsaverk

Nemendur á Dvergasteini í leikskóladeild hafa síðustu vikuna verið að skapa lýs úr greinum og frauðplasttöppum en eins og margir vita hefur lúsafaraldurinn verið erfiður viðureignar.


Athugasemdir