Lúlli löggubangsi kom í heimsókn á leikskóladeildina

Föstudaginn 23. mars kom Snjólaug frá lögreglunni með Lúlla löggubangsa í heimsókn í leikskóladeildina. Hún sagði nemendum á Dvergastein og Vinaminni söguna um hann Lúlla og hvernig hann lærði að passa sig í umferðinni. Einnig var farð yfir umferðarreglurnar og spjallað mikið saman. Heimsóknin var í samstarfi við forvarnafulltrúa Seyðisfjarðarkaupstaðar.

 

Lúlli löggubangsi


Athugasemdir