Leynifélag skólans

Leynifélag skólans.

Það er hægt að rekast á alls konar skemmtilegt í skólanum. Þetta flotta og mjög spennandi umslag fann kennari fram á gangi.
Ekki verður upplýst um innihaldið....það er leyndarmál.

 

Leynifélag


Athugasemdir