Jólakósý í útikennslustofunni

Nemendur og starfsfólk áttu notalega jólastund í útikennslustofunni í morgun. Boðið var upp á smákökur og kakó við varðeldinn og sungin voru jólalög og spiluð.

Jólagleði í útikennslustofunni


Athugasemdir