Allir gáfu sér tíma til að staldra við og hrósa samstarfsfólki fyrir jákvæða eiginleika og það sem vel er gert. UTÁ teymið ákvað að halda verkefninu áfram og bað starfsfólk um að skrifa niður allt það jákvæða við vinnustaðinn okkar og hvað vel er gert. Verum dugleg að hrósa hvert öðru og byggja þar með upp jákvæðan skólabrag.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45