Jólatréð skreytt

Fyrsti bekkur skreytir alltaf jólatréð í Gamla skóla eftir að 6. bekkur er búin að setja það upp og hengja ljósin á.

Í þetta sinn var mjög nauðsynlegt að hafa svona gullgrein - allar gullkúlurnar á einni grein.


Athugasemdir