Jólaskreytingar nemenda

Jólin eru handan við hornið og hafa nemendur verið duglegir að koma skólanum í jólabúninginn. Hefð er orðin fyrir því að skreyta dyrnar að skólastofunum og er alltaf jafn gaman að sjá afraksturinn.