Nemendaráð grunnskóladeildar hefur í vetur staðið fyrir öðruvísi dögum. Á morgun föstudag ætla þau að hafa jólapeysudag þar sem nemendur og starfsfólk eru hvött til að draga fram litríkar, skemmtilegar eða bara ljótar jólapeysur og mæta í þeim í skólann.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45