Jólaheimsókn á spítalann

Allir nemendur sem eru í myndmennt á þessari önn hafa útbúið jólakort til að gefa fólkinu sem vinnur á hjúkrunarheimilinu okkar og þeim sem þar búa.

Þau lærðu að nota skanna og Word forritið sem tæki til að búa til klippimyndir.
 
Það var hugljúft að gefa góða fólkinu á spítalanum kortin okkar.
 

Takk allir og gleðileg jól!

  

  

   

 

 

 

 

  


Athugasemdir