Hildibergur litli stóri er samt bara lítill strákur.

Hildibergur litli stóri er samt bara lítill strákur.

Eitt er þó sem reikna má honum til tekna, og eru það flugkúnstir hans sem núna verður greint frá — og er heldur betur saga að segja frá því.

Þessi bók varð til þegar höfundurinn, Ófeigur Drengsson, fór í sumar og las fyrir börnin í krakkabókaklúbbi Bókasafnsins á Seyðisfirði til að fá athugasemdir frá þeim, vegna þess að þetta er hans fyrsta barnasaga. Hann fékk margar góðar ábendingar og notaði þær til að bæta söguna. Einnig teiknuðu sum barnanna myndir sem birtast í bókinni. Þess vegna er bókin í raun samstarfsverkefni höfundarins og þeirra.

 Eirikka Sól Stefánsson

Eloise Rakel Rúnarsdóttir

Emilía Björt Hörpudóttir

Hilmir Bjólfur Sigurjónsson

Maria Eva Kruze Unnarsdóttir

Wanessa Irena Wojciechowska


Athugasemdir