Heimsókn til Kela

Í gær fóru nem í 3. og 4. bekk í heimsókn til Kela en hann hafði boðið þeim að koma við.Hann var ekki heima þegar þau bönkuðu en þau komu auga á snjóhús í garðinum og fóru að athuga hvort hann væri nokkuð þar.Svo var ekki en þau skoðuðu þetta snilldarsnjóhús sem hann hafði búið til.

 

 

 

     

 


Athugasemdir