Grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla tekur þátt í Svakalegu lestrarkeppninni 2025!

Grunnskóladeild Seyðisfjarðarskóla tekur þátt í Svakalegu lestrarkeppninni 2025!
 
  • Hvað er þetta? Lestrarkeppni grunnskólanna
  • Hverjir taka þátt? Krakkar í 1.- 7. bekk um land allt.
  • Hvenær? 15. september – 15. október.
  • Hvernig vinnur skóli keppnina? Í lok keppninnar sendir tengiliður skólans inn heildarfjölda mínútna sem nemendur í 1.-7.bekk hafa lesið. Við deilum mínútufjölda upp með heildarfjölda nemenda í 1.-7.bekk til að minni skólar eigi jafn mikinn möguleika á að vinna og þeir stóru.
    Sá skóli vinnur sem hefur lesið í flestar mínútur að meðaltali.