Göngum í skólann verkefninu er nú formlega lokið.

Göngum í skólann verkefninu er nú formlega lokið. Ákveðið hafði verið að fara í árlega göngu en veðrið var ekki með okkur í liði og frekar blautt úti. Nemendur höfðu því val um að fara út í rigninguna að ganga eða fara í leiki og gleði í íþróttahúsi. Að stundinni lokinni enduðu öll í Herðubreið í kakó og kexi.


Athugasemdir