Göngum í skólann

Göngum í skólann verkefninu var formlega lokið þegar nemendur og starfsfólk skólans fóru í gönguferð upp í fjall og enduðu í Herðubreið í kakó og kexi.

 


Athugasemdir