Gleym-mér-ei þroskalýsing

Gleym-mér-ei þroskalýsing

Kennarar leikskóladeildar hafa tekið í notkun nýjar þroskalýsingar fyrir nemendur sína. Hún heitir Gleym-mér-ei og er mat á almennum þroska eins til fimm ára nemenda. Hún tekur til málþroska, tilfinningalegs þroska og sjálfsöryggis, hreyfiþroska, hegðunar, vitsmunaþroska, sköpunargleði og sjálfshjálpar.

Lýsingin hefur verið tekin í notkun fyrir tvo yngstu árgangana og munu þær fylgja þeim upp skólagönguna í leikskóladeild


Athugasemdir