Í vikunni var fyrsta heimsókn tilvonandi 1. bekkjar nemenda næsta skólaárs í grunnskóladeildina. Svandís skólastjóri tók á móti hópnum og bauð nemendur velkomna.Síðan leiddi hún börnin um skólann og kynnti stofur og annað rými skólans fyrir þeim. Margir nemendur grunnskóladeildar heilsuðu upp á börnin og kennarar heilsuðu einnig upp á hópinn. Á næstunni koma svo nemendur 1. og 2. bekkjar í heimsókn í leikskóladeildina með skólatöskurnar sínar og ætla að sýna þeim hvað leynist þar.
Markmiðið með samstarfinu:
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00