Kæru Seyðfirðingar,
Listadeildin sendir ykkur óskir um allt hið besta á nýju ári.
Frá og með janúar getur deildin boðið upp á nám í slagverksleik/ trommusettsleik.
Umsóknir fara í gegnum School-Archive https://schoolarchive.net/school/AdmissionForm.aspx?orgId=43
og er umsóknarfresturinn til 12. janúar. Reiknað er með að kennsla í slagverkinu geti hafist frá 18. janúar.
Einnig er hægt að sækja um nám á þessi hljóðfæri:
saxófón, klarinett, þverflautu, píanó og klassískan söng.
Þá er næsta lota í söngnáminu hjá Kristjönu Stefánsdóttur að fara að hefjast (11.jan-22.jan) og þar er laust eitt pláss fyrir fullorðna.
Vinsamlega hafið beint samband við mig ef áhugi er á því námi.
Vigdís Klara Aradóttir
deildarstjóri í Listadeild Seyðisfjarðarskóla
s: 864 5985
netfang: vigdisklara@mulathing.is
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45