First Lego Leauge

Í morgun héldu nemendur unglingastigsins til Reykjavíkur til að taka þátt í Legó keppninni – First Lego League sem haldin verður í Háskólabíói laugardaginn 9. nóvember. Einnig verður ferðin notuð sem menningarferð í höfuðborginni og verður m.a. farið á Alþingi á svokallað skólaþing þar sem nemendur fara í gegnum allt ferlið sem tíðkast á Alþingi þegar ný lög eru samin og samþykkt. Þá verður farið í bíó og endað á leikhúsferð á laugardagskvöldinu. 

http://firstlego.is/


Athugasemdir