Í morgun mættu nemendur í skólann í ýmsum múnderingum. Stefnan er svo tekin á íþróttahúsið þar sem tíminn fram að hádegi verður nýttur í ýmsa leiki, bingó verður spilað og að sjálfsögðu kötturnn sleginn úr tunnunni.
Eftir hádegið munu þessar kynjaverur ganga í fyrirtæki og syngja.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 11:45