Endómetríósa

Unglingastig fékk heimsókn frá Endósamtökunum og fengu mjög áhugaverða fræðslu um endómetríósu, bólgu- og verkjasjúkdóma sem tengjast tíðablæðingum. Nemendur fengu tækifæri tilað prófa túrverkjahermir sem var mjög vinsæll.

Endómetríósa