Mánudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis en þetta er í þrettánda sinn sem slíkur dagur er haldinn. Fólk er hvatt til þess að vekja athygli á málefninu með því að láta raddir fólks með Downs heilkenni heyrast og fræða almenning um stöðu þess í samfélaginu í þeim tilgangi að vinna gegn fordómum. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, til staðar eru þrír litningar í stað tveggja.
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Sími á skrifstofu: 470 2320
Sími á leikskóladeild 470 2330
Netfang: seydisfjardarskoli@mulathing.is
Kt: 660220-1350
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00 - 12:00