VORTÓNLEIKAR!

Tónleikarnir fara fram í rauða skóla en þar má einnig sjá verkefni sem nemendur hafa unnið í ýmsum listgreinum á síðustu önn vetrarins.

Veitingar verða í boði fyrir gesti og gangandi og ábyrgar heimildir eru fyrir því að veðrið verði stórfenglegt.


Athugasemdir