Vorhreingerning í heimilisfræði

Vorhreingerning í heimilisfræði
Nemendur í 3.-4. bekk gerðu vorhreingerningu í skólatöskunum sínum í heimilisfræði í vikunni, þar leyndist eitt og annað sem mátti flokka og fleigja, töskurnar voru þvegnar að innan og utan með sápuvatni og tusku og sumir skrúbbuðu þær líka með heimatilbúnum edik-appelsínu hreinsilegi. Á meðan bökuðust ljúfengar Veiðimannakökur sem ættu að hafa glatt einhverja í eftirmiðdagskaffinu!


Athugasemdir